Heilsudrykkir

Lífrænt vottuð eplaedik með

Hvönn, Birki eða Bláberjum

Lífrænt eplaedik inniheldur meðal annars vítamín, steinefni og góða gerla (acidophilus) sem stuðla að heilbrigðri Þarmaflóru.  Edikið er talið styrkja starfsemi líffæra á við Þvagblöðru, lifur og nýru.

það hreinsar líkamann og stuðlar að basísku sýrustigi. Edikið er talið örva framleiðslu meltingarensíma og efla upptöku næringarefna, sé Það tekið 20-30 mínútum fyrir máltíð.

Blandið 1-2 msk af ediki í vatn og drekkið.

hvannar-galdur-verslun3berjagaldur-verslun-minni2birki-galdur-verslun3

 Virkni, vellíðan og bætt heilsa

 Berja Galdurinn er með aðalbláberjum sem eru stútfull af andoxunarefnum sem eru talin hægja á hrörnun líkamans, koma í veg fyrir hrukkumyndun og styrkja sjón.

Birkið hefur verið notað sem lækningajurt í gegnum aldirnar en það er meðal annars talið hreinsandi, vatnslosandi og bólgueyðandi.

Hvönnin er svo talin styrkja ónæmiskerfið og meltingarfærin, losa slím úr öndunarfærum og hefur verið notuð öldum saman sem vörn gegn ýmsum veirum.