Mæðrapakkinn

14.325 kr.

Sára Galdur, Bossa Galdur og Vöðva- og liða Galdur er flott þrenning fyrir konuna sem er nýbúin að eignast barn og litla krílið hennar.

Sára Galdur er mjög græðandi og fyrirtaks lausn á sárar geirvörtur og það þarf ekki að þrífa hann af fyrir næstu gjöf.

Bossa Galdur er mjög góður á sára litla bossa. Verndar og græðir.

Vöðva- og liða Galdur virkar lygilega vel á verki í grindinni á meðan hún er að dragast saman aftur sem og vöðvabólgu og þreytu í öxlum.

Flott gjöf handa nýbökuðu móðurinni og litla barninu.

Flokkur: