Móðir & Barn
14.490 kr.
Móður- og barnasettið er ómissandi fyrir verðandi foreldra og því fullkomin gjöf til að dekra við þá sem þér þykir vænt um.
Gefðu móður og barni þá mildu umönnun sem þau eiga skilið með gjafasettinu frá VILLIMEY, sem inniheldur einungis 100% lífrænt vottaðar húðvörur sem næra og vernda viðkvæma húð.
Móður- og barnasettið inniheldur:
🌿 Bossa Galdur – hefur reynst afar vel á bleyjubruna, sviða, útbrot og sár á bleyjusvæði. Hann róar húð barnsins og ver hana gegn raka og bakteríum. (50 ml.)
🌿 Unga Galdur – mild og nærandi ungbarnanuddolía fyrir börn sem róar viðkvæma húð og hentar einnig vel fyrir skóf í hársverði ungabarna. (100 ml)
🌿 Bumbu Galdur – djúpnærandi rakakrem sem styður við húðina þegar hún teygist, vex og breytist á meðgöngu og vinnur gegn slitum. Róandi fyrir kláða og þurra húð. Einnig frábær sem andlits- og líkamskrem eftir fæðingu til að næra húðina. (100 ml.)
Móður og barnasettið kemur í fallegum gjafapoka frá VILLIMEY.


