VÖRURNAR

Og galdurinn á bakvið virknina

Jurtir hafa frá fornu fari verið notaðar til lækninga. Allar vörur frá Villimey eru unnar úr villtum íslenskum jurtum sem eru handtíndar í hreinni náttúru Vestfjarða þegar virkni þeirra er hvað mest.

versla lesa nánar
Tilvalin gjöf fyrir nýbakaðar mæður