Vöðva- og liða Galdur
5.205 kr. – 7.929 kr.
Vöðva- og liða Galdur hefur reynst sérstaklega vel á vöðvabólgu, bein-himnubólgu, liðverki, sinaskeiðabólgu, vaxtaverki og íþróttameiðsl.
Rannsóknir staðfesta að Vöðva- og liða Galdur er bólgueyðandi og stuðlar að minni bólgumyndun í vöðvum og liðum.
Gott að bera tvö til þrjú lög vel inn í húðina til að fá hámarks árangur.
Einnig gott að setja þykkt lag á kúlur á höfði og önnur meiðsli barna.
Lífrænt vottað smyrsl, án allra aukaefna. pH 7,00.